Stytt þingskjöl 117. þings, 1993–1994

Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.

Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.

Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.

Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð. 

  • Þingskjal 6 [6. mál] þingmannafrumvarp — Eftirlaunaréttindi launafólks. 
  • Þingskjal 17 [17. mál] þingmannafrumvarp — Jarðhitaréttindi. 
  • Þingskjal 18 [18. mál] þingmannafrumvarp — Orka fallvatna. 
  • Þingskjal 19 [19. mál) þingmannatillaga — Frumkvöðlar í atvinnulífinu. 
  • Þingskjal 28 [28. mál] þingmannafrumvarp — Búfjárhald. 
  • Þingskjal 42 [39. mál] þingmannatillaga — Umhverflsgjald. 
  • Þingskjal 44 [41. mál] þingmannatillaga — Endurskoðun laga um skipan opinberra framkvæmda. 
  • Þingskjal 76 [73. mál] þingmannatillaga — Vegasamband hjá Jökulsárlóni.
  • Þingskjal 80 [77. mál] þingmannatillaga — Stytting vinnutíma. 
  • Þingskjal 99 [96. mál] þingmannatillaga — Útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða. 
  • Þingskjal 105 [102. mál] stjórnarfrumvarp — Mannréttindasáttmáli Evrópu. 
  • Þingskjal 107 [104. mál] þingmannatillaga — Alþjóðleg skráning skipa. 
  • Þingskjal 119 [114. mál] þingmannatillaga — Hvalveiðar. 
  • Þingskjal 124 [119. mál] stjórnarfrumvarp — Vegalög. 
  • Þingskjal 161 [145. mál] þingmannatillaga — Útfærsla landhelginnar. 
  • Þingskjal 167 [150. mál] stjórnartillaga — Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins. 
  • Þingskjal 176 [158. mál] þingmannafrumvarp — Fjáröflun til varna gegn ofanflóðum. 
  • Þingskjal 222 [200. mál] stjórnarfrumvarp — Jarðalög. 
  • Þingskjal 240 [215. mál] stjórnarfrumvarp — Samningsveð. 
  • Þingskjal 260 1232. mál] þingmannafrumvarp — Málefni aldraðra. 
  • Þingskjal 310 [105. mál] stöðuskjal — Fjáraukalög 1993. 
  • Þingskjal 330 [105. mál] lög — Fjáraukalög 1993. 
  • Þingskjal 355 [1. mál] stöðuskjal — Fjárlög 1994. 
  • Þingskjal 360 [283. mál] stjórnarfrumvarp — Stjórn flskveiða. 
  • Þingskjal 362 [285. mál] stjórnarfrumvarp — Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit. 
  • Þingskjal 364 [287. mál] stjórnarfrumvarp — Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. 
  • Þingskjal 391 [293. mál] stjórnarfrumvarp — Alferðir. 
  • Þingskjal 407 [233. mál] nefndarálit — Tekjustofnar sveitarfélaga. 
  • Þingskjal 409 [251. mál] nefndarálit — Skattamál. 
  • Þingskjal 411 [251. mál] nefndarálit — Skattamál. 
  • Þingskjal 417 [244. og 245. mál] nefndarálit — Prestssetur og Kirkjumálasjóður. 
  • Þingskjal 421 [101. mál] nefndarálit — Álit EFTA-dómstóIsins um skýringu samnings um EES. 
  • Þingskjal 462 [1. mál] framhaldsnefndarálit — Fjárlög 1994. 
  • Þingskjal 488 [1. mál] lög — Fjárlög 1994. 
  • Þingskjal 530 [338. mál] þingmannatillaga — Lagaráð Alþingis. 
  • Þingskjal 546 [354. mál] stjórnarfrumvarp — Samfélagsþjónusta. 
  • Þingskjal 547 [355. mál] þingmannatillaga — Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar. 
  • Þingskjal 590 [391. mál] þingmannafrumvarp — Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. 
  • Þingskjal 591 [392. mál] þingmannafrumvarp — Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla. 
  • Þingskjal 643 [431. mál] stjórnartillaga — Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu. 
  • Þingskjal 644 [432. mál] stjórnartillaga — Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands. 
  • Þingskjal 645 [433. mál] stjórnartillaga — Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu. 
  • Þingskjal 701 [341. mál] nefndarálit — Framleiðsla og sala á búvörum. 
  • Þingskjal 703 [341. mál] nefndarálit — Framleiðsla og sala á búvörum. 
  • Þingskjal 724 [470. mál] stjórnarfrumvarp — Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn (upphaflega: Þjóðarbókhlaða). 
  • Þingskjal 748 [490. mál] þingmannatillaga — Varðveisla arfs húsmæðraskóla. 
  • Þingskjal 764 [497. mál] þingmannatillaga — Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli. 
  • Þingskjal 778 [505. mál] þingmannatillaga — Markaðssetning rekaviðar. 
  • Þingskjal 808 [272. mál] nefndarálit — Húsnæðisstofnun ríkisins. 
  • Þingskjal 810 [520. mál] þingmannatillaga — Endurskoðun á launakerfi ríkisins. 
  • Þingskjal 828 [529. mál] stjórnartillaga — Alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa. 
  • Þingskjal 841 [537. mál] stjórnartillaga — Fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47. 
  • Þingskjal 849 [541. mál] stjórnartillaga — Samningur um opna lofthelgi. 
  • Þingskjal 850 [542. mál] stjórnartillaga — Samningur um Svalbarða. 
  • Þingskjal 851 [543. mál] stjórnartillaga — Samningur um líffræðilega fjölbreytni. 
  • Þingskjal 862 [551. mál] stjórnarfrumvarp — Viðurkenning á menntun og prófskírteinum. 
  • Þingskjal 868 [556. mál] stjórnartillaga — Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð. 
  • Þingskjal 914 [260. mál] nefndarálit — Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins. 
  • Þingskjal 946 1199. mál] nefndarálit — Áburðarverksmiðja ríkisins. 
  • Þingskjal 1027 [378. mál] nefndarálit — Stefnumótandi byggðaáætlun 1994–1997. 
  • Þingskjal 1039 [255. mál] nefndarálit — Lyfjalög. 
  • Þingskjal 1112 [283. mál] nefndarálit — Stjórn fiskveiða. 
  • Þingskjal 1114 [283. mál] nefndarálit — Stjórn fiskveiða. 
  • Þingskjal 1145 ]282. mál] nefndarálit — Þróunarsjóður sjávarútvegsins. 
  • Þingskjal 1211 [557. mál] nefndarálit — Húsaleigubætur. 
  • Þingskjal 1233 1506. mál] nefndarálit — Stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum. 
  • Þingskjal 1246 [469. mál] þingsályktun — Flugmálaáætlun 1994–1997.