Stytt þingskjöl 121. þings, 1996–1997

Á tuttugu þingum frá 116. þingi (1992–1993) til 136. þings (2008–2009) var sparnaðarkrafa gerð á skrifstofu Alþingis, sem m.a. var mætt þannig að dregið var úr kostnaði við útgáfu Alþingistíðinda með því að draga úr umfangi prentaðra þingskjala í skjalahefti Alþingistíðinda. Þingskjöl, sem útbýtt var í þingsal, voru prentuð með öllum fylgiskjölum en þegar kom að því að prenta skjalahefti voru mörg þingskjalanna stytt, þ.e. fylgiskjöl og greinargerðir voru ekki endilega prentaðar með.

Útbúinn var listi eftir hvert þing þar sem skilmerkilega var gerð grein fyrir hvaða þingskjöl voru stytt. Þessu vinnulagi var svo sjálfhætt þegar hætt var að prenta Alþingistíðindi og þau gefin út rafrænt.

Hér á eftir er að finna þingskjölin af lista hvers þings yfir stytt þingskjöl og er búið að skanna þau inn í heild.

Þingskjölunum er raðað eftir þingskjalaröð. 

SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 121. löggjafarþingi 1996–97. 

 

  • Þingskjal 14 [14. mál] þingmannafrumvarp. Jarðhitaréttindi. 
  • Þingskjal 15 [15. mál] þingmannafrumvarp. Orka fallvatna. 
  • Þingskjal 28 [28. mál] stjórnarfrumvarp. Fasteigna-, fyrirtækja og skipasala. 
  • Þingskjal 32 [32. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun á launakerfi ríkisins. 
  • Þingskjal 54 [54. mál] stjórnartillaga. Fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim. 
  • Þingskjal 89 [87. mál] þingmannafrumvarp. Lágmarkslaun. 
  • Þingskjal 101 [98. mál] stjórnarfrumvarp. Skipulags- og byggingarlög. 
  • Þingskjal 104 [101. mál] þingmannatillaga. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak. 
  • Þingskjal 107 [103. mál] þingmannatillaga. Framlag til þróunarsamvinnu. 
  • Þingskjal 116 [108. mál] þingmannafrumvarp. Stjórn fiskveiða. 
  • Þingskjal 125 [115. mál] þingmannafrumvarp. Sjóvarnir.  
  • Þingskjal 141 [130. mál] þingmannafrumvarp. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum. 
  • Þingskjal 225 [199. mál] þingmannatillaga. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð. 
  • Þingskjal 226 [200. mál] þingmannatillaga. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda. 
  • Þingskjal 253 [144. mál] nefndarálit. Virðisaukaskattur.
  • Þingskjal 255 [71. mál] nefndarálit. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins. 
  • Þingskjal 310 [48. mál] stöðuskjal. Fjáraukalög 1996. 
  • Þingskjal 317 [57. mál] nefndarálit. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands. 
  • Þingskjal 336 [145. mál] nefndarálit. Tryggingagjald. 
  • Þingskjal 364 [1. mál] stöðuskjal. Fjárlög 1997. 
  • Þingskjal 368 [119. mál] nefndarálit. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997. 
  • Þingskjal 383 [151. mál] nefndarálit. Póstþjónusta. 
  • Þingskjal 435 [48. mál] lög. Fjáraukalög 1996. 
  • Þingskjal 477 [248. mál] nefndarálit. Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997. 
  • Þingskjal 509 [1. mál] lög. Fjárlög 1997. 
  • Þingskjal 529 [276. mál] þingmannafrumvarp. Náttúruvernd. 
  • Þingskjal 538 [284. mál] þingmannafrumvarp. Starfsemi og fjárreiður stjóramálasamtaka. 
  • Þingskjal 554 [298. mál] þingmannatillaga. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun. 
  • Þingskjal 560 [175. mál] nefndarálit. Landsvirkjun. 
  • Þingskjal 652 [374. mál] þingmannatillaga. Brú yfir Grunnafjörð. 
  • Þingskjal 809 [480. mál] stjórnartillaga. Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn. 
  • Þingskjal 861 [514. mál] þingmannatillaga. Upplýsingar ráðherra um málefni hlutafélags í ríkiseigu. 
  • Þingskjal 913 [555. mál] stjórnartillaga. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins. 
  • Þingskjal 914 [556. mál] stjórnartillaga. Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun. 
  • Þingskjal 982 [409. mál] nefndarálit. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands. 
  • Þingskjal 986 [407. mál] nefndarálit. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. 
  • Þingskjal 1036 [593. mál] þingmannatillaga. Samningur um bann við framleiðslu efinavopna. 
  • Þingskjal 1157 [608. mál] stjórnartillaga. Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fikniefni og samningur um þvætti. 
  • Þingskjal 1308 [445. mál] nefndarálit. Álbræðsla á Grundartanga. 
  • Þingskjal 1331 [530. mál] nefndarálit. Skyldutrygging lífeyrisréttinda.