Stytt þingskjöl 135. þings

SKRÁ YFIR STYTT ÞINGSKJÖL á 135. löggjafarþingi 2007–2008. 

 

  • Þskj. 3 [3. mál] þingmannatillaga. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu. 
  • Þskj. 7 [7. mál] þingmannatillaga. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. 
  • Þskj. 8 [8. mál] þingmannafrumvarp. Brottfall vatnalaga. 
  • Þskj. 12 [12. mál] þingmannafrumvarp. Íslenska táknmálið. 
  • Þskj. 13 [13. mál] þingmannatillaga. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða. 
  • Þskj. 38 [38. mál] þingmannatillaga. Fullvinnsla á fiski hérlendis. 
  • Þskj. 40 [40. mál] þingmannafrumvarp. Stéttarfélög og vinnudeilur. 
  • Þskj. 43 [43. mál] þingmannafrumvarp. Raforkulög. 
  • Þskj. 47 [47. mál] þingmannatillaga. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru. 
  • Þskj. 51 [51. mál] þingmannatillaga. Varðveisla Hólavallagarðs. 
  • Þskj. 57 [57. mál] þingmannatillaga. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið. 
  • Þskj. 59 [59. mál] þingmannatillaga. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði. 
  • Þskj. 60 [60. mál] þingmannafrumvarp. Almannatryggingar. 
  • Þskj. 62 [62. mál] þingmannatillaga. Loftslagsráð. 
  • Þskj. 63 [63. mál] þingmannafrumvarp. Áfengislög. 
  • Þskj. 158 [148. mál] þingmannafrumvarp. Fjáraukalög. 
  • Þskj. 173 [65. mál] nefndarálit. Notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli. 
  • Þskj. 183 [170. mál] þingmannatillaga. Yfirtaka ríkisins á Speli ehf. og niðurfelling veggjalds um Hvalfjarðargöng. 
  • Þskj. 306 [273. mál] þingmannatillaga. Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan. 
  • Þskj. 346 [1. mál] nefndarálit. Fjárlög 2008. 
  • Þskj. 381 [130. mál] nefndarálit. Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands. 
  • Þskj. 579 [343. mál] þingmannatillaga. Stofnun háskólaseturs á Selfossi. 
  • Þskj. 580 [344. mál] þingmannatillaga. Stofnun háskólaseturs á Akranesi. 
  • Þskj. 637 [393. mál] þingmannafrumvarp. Raforkuver. 
  • Þskj. 708 [445. mál] þingmannatillaga. Aðgerðir til að auðvelda notkun á opnum hugbúnaði og hugbúnaðarstöðlum. 
  • Þskj. 710 [447. mál] þingmannafrumvarp. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja. 
  • Þskj. 713 [403. mál] nefndarálit. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður. 
  • Þskj. 788 [494. mál] þingmannafrumvarp. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum. 
  • Þskj. 789 [495. mál] þingmannafrumvarp. Jarðalög. 
  • Þskj. 790 [496. mál] þingmannafrumvarp. Fjáraukalög. 
  • Þskj. 801 [506. mál] þingmannatillaga. Takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti . 
  • Þskj. 850 [549. mál] þingmannatillaga. Bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði. 
  • Þskj. 866 [331 mál] nefndarálit. Varnarmálalög.
  • Þskj. 950 [325. mál] framhaldsnefndarálit. Tekjuskattur. 
  • Þskj. 972 [615. mál] þingmannafrumvarp. Fjármálafyrirtæki. 
  • Þskj. 986 [619. mál] þingmannatillaga. Strandsiglingar. 
  • Þskj. 997 [190. mál] nefndarálit. Almannavarnir.
  •  Þskj. 1061 [286. mál] nefndarálit. Framhaldsskólar. 
  • Þskj. 1080 [184. mál] nefndarálit. Almenn hegningarlög. 
  • Þskj. 1098 [432. mál] nefndarálit. Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði.
  • Þskj. 1120 [471. mál] nefndarálit. Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl. 
  • Þskj. 1183 [337. mál] nefndarálit. Útlendingar. 
  • Þskj. 1207 [613. mál] nefndarálit. Sjúkratryggingar. 
  • Þskj. 1211 [640. mál] nefndarálit. Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008. 
  • Þskj. 1330 [613. mál] framhaldsnefndarálit. Sjúkratryggingar. 
  • Þskj. 1346 [294. mál] nefndarálit. Nálgunarbann.